Explore...

Read and rate Travel Journal Entries for Kolonia Anusin, Poland

Feb 24, 2006 - Á flugi

Nú erum við að koma innyfir Pólland frá Ukrainu á 890 km hraða í 11582m hæð og klukkan er 18:02 að staðartima. Við lendum í London eftir 2 tíma og þá verður klukkan 19:00 þar. Egill sefur vært og Mette er að leggja sig líka. Klukkan er líka orðin 1 eftir miðnætti í Singapore. Við komum til með að fljúga yfir Köben og það er ergilegt að þurfa að taka krók til London en miðinn okkar gerir ráð fyrir því að túrinn byrji og endi í þar.

Jump to full entry


Advertisement
OperationEyesight.com